allt um aloe vera

Aloe_8.jpg

Hvað er aloe vera?

Aloe Vera jurtin, sem oft er kölluð kraftaverkaplantan, náttúrulækningaplantan eða brunaplantan, hefur gengið undir ýmsum nöfnum. Í þau u.þ.b. 4000 ár sem plantan hefur þekkst, hefur mannkynið notið góðs af undraverðum lækningareiginleikum hennar.

Hvers vegna verkar það?

Virknin stafar af ríkri blöndu náttúrulegra næringarefna sem samverkandi skapa kraftmeiri virkni, heldur en búast mætti við ef hvert og eitt efni væri tekið inn eitt og sér. Þessi virkni eykur aðlögunarhæfni líkamans til að standa gegn neikvæðum áhrifum eins og sýkingu eða álagi.

hvar verkar það?

Vegna næringar- og andoxunareiginleika hjálpar Aloe Vera fyrst og fremst með því að fyrirbyggja skaða á þekjufrumum og stuðlar einnig að bata þegar þær hafa orðið fyrir skaða.

Andoxunarefni vinna gegn skaðlegum „sindurefnum“, sem eru óstöðug efnasambönd, framleidd við efnaskiptíi lkamans og finnast einnig í umhverfismengun. Talið er að sindurefni valdi ýmsum sjúkdómum, jafvel sumum tegundum krabbameins, og stuðla þau að öldrunarferlinu.

Þekja er líffræðilegt heiti sem skilgreinist á eftirfarandi hátt: „Þekja er frumulag sem þekur líkamann eða holrúm innan líkamans“.

​Húðin er stærsta þekjulagið en einnig má telja með innra borð meltingafæra, lungnapípu og kynfæra. Því er ekki nema vona að aloe virki jafn vel á húðvandamál, eins og raun ber vitni um, Það á einnig við um magavandamál og asma.

EnviroBal_4.jpg
Aloe_8.jpg

Hvað er aloe vera?

Aloe Vera jurtin, sem oft er kölluð kraftaverkaplantan, náttúrulækningaplantan eða brunaplantan, hefur gengið undir ýmsum nöfnum. Í þau u.þ.b. 4000 ár sem plantan hefur þekkst, hefur mannkynið notið góðs af undraverðum lækningareiginleikum hennar.

hvar verkar það?

Vegna næringar- og andoxunareiginleika hjálpar Aloe Vera fyrst og fremst með því að fyrirbyggja skaða á þekjufrumum og stuðlar einnig að bata þegar þær hafa orðið fyrir skaða.

Andoxunarefni vinna gegn skaðlegum „sindurefnum“, sem eru óstöðug efnasambönd, framleidd við efnaskiptíi lkamans og finnast einnig í umhverfismengun. Talið er að sindurefni valdi ýmsum sjúkdómum, jafvel sumum tegundum krabbameins, og stuðla þau að öldrunarferlinu.

Þekja er líffræðilegt heiti sem skilgreinist á eftirfarandi hátt: „Þekja er frumulag sem þekur líkamann eða holrúm innan líkamans“.

​Húðin er stærsta þekjulagið en einnig má telja með innra borð meltingafæra, lungnapípu og kynfæra. Því er ekki nema vona að aloe virki jafn vel á húðvandamál, eins og raun ber vitni um, Það á einnig við um magavandamál og asma.

EnviroBal_4.jpg