top of page
Aloe Peaches

Aloe Peaches

4.400krPrice

Silkimjúkt Aloe Vera með ljúffengu ferskjubragði – næringarríkt og ómótstæðilega gott!

1 lítri.

Aloe Peaches sameinar 84,5% hreint Aloe Vera gel við sætt og safaríkt ferskjuþykkni.

Þessi einstaklega ljúffengi drykkur veitir þér alla kosti Aloe Vera, svo sem stuðning við meltingarkerfið og öflugri upptöku næringarefna.

Ferskjurnar bæta við andoxunarefnum, A-vítamíni og náttúrulegum trefjum sem stuðla að styrkingu húðar og hefur jákvæð áhrif á augn-heilsu.

Aloe Peaches er frábært val fyrir þá sem vilja hollan og bragðgóðan drykk sem bæði nærir og hressir.

bottom of page