skilaréttur

sendingar og endurgreiðsluréttur

Sending innanlands

Við sendum um allt land. Allar pantanir sem fara í gegnum heimasíðuna www.mittaloe.is eru sendar til kaupanda honum að kostnaðarlausu. Við sendum ekki út fyrir Ísland.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Viðskiptavinur sem verslar í vefverslun þessari hefur 60 daga til að skila vörunni. Engin skilyrði eru að varan þarf að vera innsigluð eða óopin, þessi skilaréttur á við um ef viðkomandi kaupandi er ekki ánægður með vöruna.

Nóta eða staðfesting á greiðslu fyrir vörunni þarf að fylgja með þegar vöru er skilað.

Þetta á eingöngu við um viðskiptavinu Dóru Magnúsdóttur, sjálfstæðs söluaðila Forever.

Ef þú keyptir vöruna af öðrum söluaðila, hafðu þá samband við viðkomandi til að skila.

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.