top of page
Aloe Propolis Creme

Aloe Propolis Creme

2.950krPrice

Rakakrem með aloe vera, býflugnaprópólis og baldursbrá sem viðheldur heilbrigðri og fallegri áferð húðarinnar. Aloe Propolis kremið er einstaklega rakagefandi, nærandi og minnkar húðertingu, fábært til daglegrar notkunar. 

Hentar þeim sem glíma við húðvandamál tengda þurri húð. 118ml.

bottom of page