top of page

ALOE SEM ÞÚ GETUR TREYST

FRÁ PLÖNTU TIL ÞÍN

Í rúm 40 ár hefur Forever hlúið að aloe plöntum sínum með einstakri nærgætni. Allt aloe er uppskorið með handafli og handflakað. Plantekrur Forever hafa teygt sig frá McAllan Texas til Dóminíska Lýðveldisins og eru plantekrurnar meiri en 7.500 ekrur með yfir 50 milljón plöntur. Forever er lóðrétt samþætt fyrirtæki sem þýðir að það á alla framleiðsluna, frá akri að vöru til þín.

ALOE.jpg
FullSizeRender_edited.jpg

UM MIG

Ég hef notað þessar vörur frá 2001 og fór fljótlega að mæla með þeim, þar sem ég gat ekki þagað um hvað þær voru að gera mér gott.

​Dóra (53ára)

bottom of page