MÍN REYNSLA

FullSizeRender.JPG

Ég hef notað þessar vörur frá 2001 og fór fljótlega að mæla með þeim, þar sem eg gat ekki þagað um hvað þær voru frábærar, vildi frekar næla mér í aukatekjur en að vera alltaf að benda á aðra söluaðila.

Nokkrar af mínum uppáhalds vörum eru:

Aloe Berry Nectar drykkurinn, sem hefur bjargað maganum og meltingunni ❤️

Aloe Propolis kremið, sem ég nota á allt sem er þurrt og til að fyrirbyggja þurrk, sérstklega gott á hendur og fætur 💛

Aloe Lips varasalvinn er góður í hita og kulda og ekki skemmir fyrir að vera með kissulega varir 💋