top of page
Forever Focus

Forever Focus

15.803krPrice

Haltu einbeitingunni með Forever Focus

Ef þú vilt ekki bara lifa daginn af heldur tækla hann með stæl þá mælum við með Forever Focus. Bætir frammistöðu og viðheldur góðri einbeitingu.

Vinnan, fjölskyldan, heimilið og hreyfing eru þau atriði sem öll keppa um athygli okkar og getur það verið barátta að halda einbeitingu í mikilvægustu verkefnin.

Forever Focus sameina hefðbundnar jurtir, vítamín og steinefni við klínískt rannsakað Cognizin, svo þú náir að tækla daginn með stæl. Forever Focus inniheldur rhodiola þykkni, bacopa, grænt te og guarana. Samvirkni grasafræðinnar og náttúrulegra áhrifa vítamína B6, B12, pantóþensýru, sinki* og klínískt rannsakað Cognizin hjálpar þér að viðhalda einbeitingu og tækla daginn.

120 belgir.

bottom of page