top of page
Hárolía – Nourishing Hair Oil

Hárolía – Nourishing Hair Oil

5.800krPrice

Hlúðu að hárinu með næringaríku hárolíunni frá Forever; Nourishing Hair Oil.

Rík, létt blanda af aloe og sex grasaolíum.

  • Hentar öllum hárgerðum
  • Silíkonlaus, plöntu formúla sem þyngir ekki hárið
  • Þurrolíuformúlan styttir þurrkutíma og rennur í gegnum hárið án þess að skilja eftir fitu leifar
  • Blanda af sex grasaolíum sem veiar raka, gljáa og mýkt
  • Léttur, ljúffengur, ávaxtaríkur blóma ilmur
  • Án glúten
  • Vegan

Hárolían er rík af næringarefnum sem hjálpa til við að veita raka, gljáa og mýkt (dregur úr úfnu hári). Hárið verður meðferðilegra án þess þyngja það. Nourishing Hair Oil sameinar aloe og blöndu af sex sílikonfríum grasaolíum.

Hver af olíunum sex gefur næringarríkan kraft og léttleika. Crambe abyssinica olían er unnin úr sinnepsplöntu og verndar hárið fyrir hita og efnum. Jojoba olían líkist náttúrulegri húðfitu (fitusýrum) í hársverði og hári. Pataua olían er rík af andoxunarefnum, unnin úr ávöxtum pálmatrés frá Amazon, sem róar og mýkir hárið án þess að verði fitugt.

Tsubaki olían, sem er unnin úr japanskri kamelíuplöntu gefur gljáa. Pequi olían, þekkt sem „Cerrado’s Gold“, er úr ávexti trés sem finnast í Brasilíu, en fitusýrur þess slétta ysta lag hársins og dregur úr úfnu hári (e. fizz). Að lokum stuðlar safflower olían að raka.

Þessar olíur eru síðan blandaðar með krafti aloe vera, sem veitir hárinu raka og næringu, aloe inniheldur einnig snefilefni af andoxunarefnum A, C og E vítamínum.

Hentar öllum hárgerðum, Nourishing Hair Oil inniheldur plöntubundið, endurnýjanlegan sílikonvalkost til að styðja hárið frá streituvaldandi áhrifum eins og núningi, hnútum og flóka. Að auki gerir rauðrófuþykkni hárið silkimjúkt, með næringarefnum sem hjálpa til við að gefa hárinu heilbrigt útlit.

Fyrir þyngdarlausa mjúka tilfinningu og blöndu af sex grasaolíum sem veita raka, glans og mýkt (dregur úr úfnu hári), er Nourishing Hair Oil frá Forever fullkomin vara til að bæta við hárumhirðuna þína.

bottom of page