top of page
Protecting Day Lotion

Protecting Day Lotion

7.700kr Regular Price
3.080krSale Price

Verndaðu og nærðu húðina með Forever Protecting Day Lotion, blanda af húðnærandi innihaldsefnum, UV-sólarvörn og náttúrulegu sinkoxíði úr steinefnum.

Byrjaðu daginn á því að vernda andlitið gegn skaðlegum áhrifum umhverfis og daglegs sólarljóss. Húðin er undir stöðugri árás, hvort sem það er sól, vindur, mengun eða annað skaðlegt í umhverfinu. Svar Forever er nýtt og betrumbætt Protecting Day Lotion.

 

Þessi formúla hentar öllum húðgerðum og er að auki með SPF 20 til að vernda húðina gegn útfjólubláum geislum og draga úr ummerkjum ótímabærrar öldrunnar. Forever Protecting Day Lotion er ríkt af andoxunarefnum og inniheldur blöndu af olíum eins og (e.brassica napus), (e.castor) og (e.desert date oils). Castor og desert date olíurnar sameinast sólblómaolíu, sem allar innihalda mikið magn af nauðsynlegum fitusýrum til að gefa húðinni mjúka, slétta áferð.

 

Forever Protecting Day Lotion inniheldur einnig línólsýru (e.linoleic), olíusýru (e.oleic) og palmitínsýrur (e.palmitic acids). Það inniheldur náttúrulega unnið non-nano sink sem er háþróuð húðunartækni til að verja húðina án þess að skilja eftir hvítar rákir. Kremið þekur húðina vel og er silkimjúkt.

Þegar þú þarft vernd sem er stútfull af húðbætandi ávinningi skaltu velja Forever Protecting Day Lotion.

60ml.

bottom of page