top of page
Aloe Body Wash

Aloe Body Wash

4.900krPrice

Láttu það besta af því sem náttúran hefur upp á að bjóða, næra og hreinsa húðina með nýju bað- og sturtusápunni frá Forever, Aloe Body Wash. Þessi súlfatlausa formúla er með fullkomna blöndu af aloe vera, róandi olíum og húðhreinsandi innihaldsefnum sem munu skola burt óhreinindi og skilja húðina eftir mjúkri og endurnærðri.

    Mjúk og öflug baðsápa

    • Fjarlægir óhreinindi og olíu og skilar hreinni og mjúkri húð
    • Viðheldur raka í húðinni

     236ml.

    bottom of page