NÁNAR UM VÖRUNA
SKIL & ENDURGREIÐSLURÉTTUR
INNIHALD
Aloe Vera Gelly er í grunninn hreint og kröftugt aloe í sinni hreinustu mynd. Gelið smýgur hratt inn í húðina og veitir kælingu og raka og það hentar sérstaklega vel eftir sólbað, við húðertingu eða sem náttúrulegur rakagjafi fyrir þurra húð.
Gæði aloe vera sem notað er skiptir öllu máli og okkar aloe (frá Forever Living Products) var það fyrsta sinnar tegundar til að hljóta vottun International Aloe Science Council (IASC) fyrir hreinleika og virkni.
Þetta þykka, hálfgagnsæja gel er nánast eins og innra blaða aloe vera svo þú veist að þú ert að fá besta aloe sem völ er á, eins og náttúran ætlaði.
118ml.