top of page
Bee Propolis

Bee Propolis

5.400krPrice

Própólis er náttúrulegt varnarefni safnað af býflugum til að sótthreinsa og vernda búin sín gegn smitbakteríum og sýklum. Við höfum framleitt própólis í áragtugi og erum einir af elstu framleiðendum própólis á markaðnum. Við framleiðum hreina og einstaka vöru, frá náttúrunni til þín!

60 töflur

bottom of page