top of page

SKILMÁLAR

Mitt Aloe flytur inn og selur aloe vera heilsu- og húðvörur til viðskiptavina. Mitt Aloe áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætt að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá okkur til viðskiptavina er tjónið á okkar ábyrgð.

ÞINN RÉTTUR

Viðskiptavinur sem verslar í vefverslun þessari hefur 60 daga til að skila vörunni. Engin skilyrði eru að varan þarf að vera innsigluð eða óopin. Þessi skilaréttur á við um ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður með vöruna. Nóta/kvittun eða staðfesting á greiðslu fyrir vörunni þarf að fylgja með þegar vöru er skilað. Þetta á eingöngu við um viðskiptavini Mitt Aloe eða í gegnum Dóru hjá Mitt Aloe. Ef þú kaupir aloe vera vörur af öðrum söluaðilum áttu sama rétt en þú þarft að leyta til viðkomandi sem seldi þér vöruna til að skila. Öll verð í netversluninni eru með VSK.

TRÚNAÐUR

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Farið er með allar persónuupplýsingar sem seljandi móttekur sem algjört trúnaðarmál og þær aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára viðskiptafærslu. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

FOREVER BUISNESS OWNER

Eigandi þessarar vefverslunar, Dóra Magnúsdóttir er sjálfstæður söluaðili í gegnum Forever Living Products. Nánari upplýsingar um fyrirtækið og þá möguleika sem fyrirtækið býður sjálfstæðum söluaðilum er að finna hér

 Dóra Magnúsdóttir, Urriðakvísl 17, 110 Reykjavík. Sími 820 2208

GREIÐSLULEIÐIR

Hægt er að greiða með millifærslu og kreditkorti.

Payment Methods
bottom of page