skilmálar

Almennt

Mitt Aloe áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætt að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Allar vörur eru afgreiddar samdægurs eða næsta virka dag. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá okkur til viðtakanda er tjónur á okkar ábyrgð

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Viðskiptavinur sem verslar í vefverslun þessari hefur 60 daga til að skila vörunni. Engin skilyrði eru að varan þarf að vera innsigluð eða óopin, þessi skilaréttur á við um ef viðkomandi kaupandi er ekki ánægður með vöruna.

Nóta eða staðfesting á greiðslu fyrir vörunni þarf að fylgja með þegar vöru er skilað.

Þetta á eingöngu við um viðskiptavinu Dóru Magnúsdóttur, sjálfstæðs söluaðila Forever.

Ef þú keyptir vöruna af öðrum söluaðila, hafðu þá samband við viðkomandi til að skila.

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK. 

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin.

Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Lög og varnarþing

Aloe vörur frá Forever í gegnum þessa síðu er dreift af sjálfstæðum söluaðila Forever á Íslandi, Dóra Magnúsdóttir, Urriðakvísl 17, 110 Reykjavík. Sími 820 2208

Greiðsluleiðir

– Kreditkort

Ef þú vilt greiða með kreditkorti, sendu þá sms í 820 2208 og við sendum hlekk inná örugga greiðlsugátt eða hringjumi  þig og fáum kortanúmerið í gegnum símann.

 

– Millifærsla

Þú getur millifært fyrir vörukaupunum: 542-14-406544 | kt. 221268-4829