Hér er á ferðinni sjampó og hárnæring sem styrkir hárið frá hársverði til hárenda.
Aloe-Jojoba sjampóið og hárnæringin gera hárið mýkra, meira glansandi og veitir góða fyllingu án þess að þyngja það.
Hárvörur fyrir gljáa og fyllingu
Aloe-Jojoba Shampoo
Sjampó án súlfata með mildum en áhrifaríkum efnum sem styrkja hárið og gefa fyllingu. Aloe vera og jojoba eru sannreyndar samsetningar sem hugsar um bæði hár og hársvörð. Rakagefandi og mýkjandi lúxus meðferð er það sem þitt hár á skilið.
Sjampó fyrir allar hárgerðir sem er einstaklega gott fyrir hársvörðinn
Súlfatlaust sjampó
Hárið verður glansandi og einstaklega meðferðilegt
Aloe-Jojoba Conditioner (hárnæring)
Viltu mjúkt og heilbrigt hár með heilbrigðum gljáa?
Viltu hár sem er mjúkt og meðferðilegt hvort sem þú þarft að krulla það eða stíla á annann hátt?
Þá er Aloe-Jojoba hárnæringin lausnin fyrir þig. Nærir án þess að þyngja, auk jojobaolíu inniheldur það einnig arganolíu og rósaolíu.
Hárnæring fyrir allar hárgerðir sem er einstaklega gott fyrir hársvörðinn
Þrjár mismunandi olíur sem varðveita raka
Öflug en samt mild formúla
Heilræði fyrir hárumhirðu
Ekki þvo hárið of oft; það slítur hárinu að óþörfu og þú skolar líka burt náttúrulegu olíur hársins sem eru mikilvægar.
Skolið hárið uppúr köldu vatni; það hjálpar til við að loka hárinu og koma blóðrásinni í gang.
Súlfatlausar hárvörur hjálpa til við að varðveita raka og lit (ef þú ert með litað hár).
Kreistu hárið í stað þess að nudda; það dregur úr hættu á klofnum endum og úfnu hári.
Nuddaðu hársvörðinn þegar þú þværð hárið, það eykur blóðrásina.
Smá leyndarmál...
Ef þú vilt styrkja hárið innan frá getur þú til dæmis nýtt þér okkar vinsæla fæðubótarefni ‘Forever Marine Collagen’, það inniheldur kollagen, kóensímið Q10, vítamín, steinefni og sink sem hjálpar til við að viðhalda heilbrigðu hári, heilbrigðum nöglum og heilbrigðri húð. Sjávar kollagen er einnig gott fyrir liðamót og bein.
Comments